1.september 2017

Leikskólinn er lokaður 1.september vegna skipulagsdags starfsfólks.

Fundardagskráin er svona í grófum dráttum:
 Starfsmannafundur – ýmis mál/Björg og Helga María
 Kynning á Ytra mati Lundarsels sem Menntamálastofnun gerði.
o Hópvinna og umræður /Björg
 Tónaflóð – samvinnuverkefni tónlistaskólans og Lundarsels. Umsjón
Heimir Bjarni Ingimarsson
 Deildarfundur í umsjón deildarstjóra.Fundardagskráin er svona í grófum dráttum: