Lokað í Lundarseli

Sameiginlegar reglur um skólahald þegar óveður er eða ófærð um bæinn = Verklagsreglur

Sumarlokun 2018 í Lundarseli verður 9. júlí – 3. ágúst.

Skólaárið 2017 – 2018 er lokað í Lundarseli vegna skipulagsvinnu starfsmanna;

Föstudagur 1. sept, skipulagsdagur, allur dagurinn.
Mánudagur 2.okt, skipulagsdagur, allur dagurinn.
Föstudagur 27. okt, skipulagsdagur,allur dagurinn (sameiginlegur með öllum leikskólum fyrir hádegið en Lundarsel eftir hádegið).
Mánudagur 2. jan, skipulagsdagur, allur dagurinn.
Föstudagur 9. mars, starfsmannafundur frá klukkan 12.00
Mánudagur 16. apríl, starfsmannafundur frá klukkan 12.00
Föstudaginn 11. maí, skipulagsdagur, allur dagurinn.

Samtals 6 dagar eða 48 klukkustundir, skipulagsdagar er lokað allan daginn, starfsmannafundir er lokað hálfan daginn frá klukkan 12.00. Samþykkt af foreldraráði Lundarsels og skólanefnd Akureyrarbæjar
Björg Sigurvinsdóttir, leikskólastjóri