Aðalfundur foreldrafélags Lundarsels er 12.okt kl 19:30

Dagskrá aðalfundsins: 1. Reikningar lagðir fram. 2. Ársgjald foreldrafélagsins ákveðið. 3. Gengið frá kosningu í a) foreldrafélagið og b) foreldraráðið (Gerum ráð fyrir að foreldrar séu búnir að gefa sig fram fyrir fundinn). 4. Ákveða hvort leggja eigi niður aðalfundi og hafa öll samskipti eingöngu rafræn. Breyta þá lögum foreldrafélagins – sjá tillögur í viðhenginu.

Í foreldrafélagi Lundarseli eru allir foreldrar sem eiga barn í Lundarseli. a) Hlutverk foreldrafélagsins er að standa fyrir viðburðum fyrir börnin. b) Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskólans sem varða starfsemi hans.