„Í leikskóla er gaman, þar leika allir saman“

Leikskólalífið er að færast í fastar skorður hjá okkur, það er hópastarfsvinna, leikfimi og svo framvegis hefur nú rúllað í mánuð og allt gengið vel, það eru alveg yndisleg börn í Lundarseli, svo áhugasöm börn og leikglöð.