Skólahald fellur niður í dag.

Góðan dag kæru foreldrar.
Mikið hvassviðri og ofankoma er nú á Akureyri.
Í samráði við lögreglu fellur skólahald niður í dag í öllum leik- og grunnskólum.