Desember

Við ætlum að hafa rólegt yfirbragð á dagskipulaginu okkar í desembermánuði, láta leikgleði og kærleik ráða, eiga rólegan og gleðilegan desembermánuð.