Söngvaflóð

Tveir elstu árgangar (2012 og 2013) í leikskólum Akureyrar heimsækja menningarhúsið Hof og syngja lög úr „Trommur og Töfrateppi“ eftir Soffíu Vagnsdóttur ásamt blásarasveit Tónlistarskólans á Akureyri í Hamraborg. Allir eru hjartanlega velkomnir miðvikudagurinn 7. febrúar kl. 10:00 í Hofi til að horfa og hlusta á Lundarselsbörnin !

Sjá nánar í auglýsingu hér songvaflodauglysing