Dýrin í Hálsaskógi

Lundarselsbörnum er boðið í Lundarskóla á morgun klukkan 14:00-14:40 að horfa á leikritið um dýrin í Hálsaskógi.  Kríubörn fara þó ekki, enda eru þau að vakna mörg hver klukkan 14.