Velkomin í ömmu og afa kaffi

Föstudaginn 16. mars er ömmu og afa kaffi í leikskólanum. Þá eru ömmum og öfum boðið í heimsókn í leikskólann að þiggja kaffi og kleinur milli klukkan 14:30 og 15:45 🙂