Danskennsla

Foreldrafélag leikskólans bíður upp á danskennslu í maí. Eva Reykjalín danskennari kemur í fjögur skipti til að kenna Lundarselsbörnunum „okkar“ skemmtileg dansspor.
Danskennslan fer fram inn á sal í Lundarseli 5 apríl (fim), 12 apríl (fim), 17. apríl (þri) og 26 apríl (fim). Tímaskipulagið er svona:
20 Kríubörn klukkan 9:15 til 9:45.
21 Kisubarn klukkan 9:45 til 10:15.
22 Bangsabörn klukkan 10:15 til 10:45.
15 Lundabörn klukkan 11:00 til 11:30.
15 Lundabörn klukkan 11:30 til 12:00.