Lokunardagar Lundarsels næsta skólaár

Skólaárið 2018 – 2019 er lokað í Lundarseli vegna skipulagsvinnu starfsmanna;

  • Þriðjudagur 7. ágúst, opnum kl. 10.00 (fyrsti dagur eftir sumarfrí)
  • Föstudagur 21. september, starfsmannafundur frá kl. 12:00.
  • Miðvikudagur 17. október, skipulagsdagur allur dagurinn (sameiginlegur tími alla leikskóla á Ak. kl. 12.00-16.00).
  • Mánudagur 12. nóvember, skipulagsdagur, allur dagurinn.
  • Miðvikudagur 2. janúar, skipulagsdagur allur dagurinn
  • Föstudagur 15. febrúar, starfsmannafundur frá klukkan 12.00
  • Föstudagur 15. mars starfsmannafundur frá klukkan 12.00
  • Mánudaginn 13.maí, skipulagsdagur, allur dagurinn.
  • Föstudagur 21. júní, lokum kl. 14.00 (síðasti dagur fyrir sumarfríslokun)

Samtals 48 klukkustundir eða 6 dagar, skipulagsdagar er lokað allan daginn, starfsmannafundir er lokað hálfan daginn frá klukkan 12.00. Lokum kl. 14.00 daginn sem sumarleyfi byrjar og opnum kl. 10.00 daginn sem við komum úr sumarleyfi.