Söngvaflóð í Hofi – stór glæsilegir tónleikar :)

Tveir elstu árgangar (2012 og 2013) í leikskólum Akureyrar fóru í menningarhúsið Hof og sungu lög eftir Daníel Þorsteinsson við ljóð Kristjáns frá Djúpalæk og ljóð Davíð Stefánssonar ásamt Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri. Börnin stóðu sig mjög vel á tónleikum á stóra sviðinu í Hofi.