17.júní garðpartý hjá okkur

Í dag var 17. júní garðpartý hjá okkur. Allir fengu blöðrur, það var farið í skrúðganga með allskonar hristum og trommum og síðan sest upp á hól og HM HÚH-ið tekið – sjá myndband inná facebook síðu skólans.