Leikur og leikgleði

Nú er aðlögun nýrra barna langt á veg komin og allt gengur vel – það ríkir því leikgleði í Lundarseli. Á föstudaginn, 24. ágúst eru sumarleikar hjá okkur, íþróttir og dans úti í garði.