Akureyri 156 ára

Elstu börnin í Lundarseli og Pálmholti sungu afmælissönginn meðan fáni Akureyrarvöku var dreginn að húni.