Hópastarf

☺ Hópastarfið hefst í september og stendur fram í maí ☺

☺ Börnunum  er skipt í hópa, eftir aldri ☺

☺ Í hópastarfinu fer fram fjölbreytt nám ☺

☺ Alltaf  er haft í huga að vinna út frá áhuga barnanna ☺

☺ Í hópastarfinu er viðfangsefnið nálgast meðaðferðum barnaheimspekinnar eins og í öðru starfi deildarinnar. ☺
Hópastarf er á mánudögum. Öll börn safna ýmsu í hópastarfsmöppur.