Kisudeild

Hugmyndir að spurningum til að spyrja barnið hvernig leikskóladagurinn var?

Samverustundir á Kisudeild

Dagskipulagið á Kisudeild má sjá hér – dagskipulag 2016

Tímasetningar eru aðeins viðmiðunartímar en dagurinn eða vikan rúllar í nokkuð föstum skorðum en þó þannig að leikurinn/leiktími inni og úti er númer eitt. Markmið með dagskipulaginu: Það að hafa skipulag á deginum er m.a. til þess að hafa festu og rytma. Til þess að börnin viti hvað er næst, hvað er vænst til að þeim og til að skapa þeim öryggisramma utan um leik og nám.