Hópastarf

Á Lundadeild eru þrír hópar, Gullfiskahópur, KA-krakkar og Hundahópur. Hópastarf er tvisvar í viku, á mánudögum kl. 9:15 og á fimmtudögum kl. 9:15.

Öll börn safna ýmsu í hópastarfsmöppurnar sínar … Hopastarfsmoppurnar