Foreldrafélag

Foreldrafélag er starfandi við leikskólann. Markmið foreldrafélaga er að efla tengsl

foreldra og starfsfólks, auka þátttöku foreldra í starfi leikskólanna og tryggja

velferð barnanna sem best.