Foreldraráð

Hlutverk foreldraráðs er að gefa umsagnir til leikskóla og nefndar um framkvæmd skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varða starfsemi leikskólans. Foreldraráð hefur umsagnarrétt um allar meiri háttar breytingar á leikskólastarfi.