Markmið með heimspekinni

Samræða þjálfar börn í koma hugsunum sínum í orð.

Að greina hugmyndir sínar í sundur

Að koma auga á áður óþekkt tengsl.

Börnin verða færari í að mynda sér sjálfstæðar skoðanir eftir að hafa velt hlutunum gagnrýnið og skapandi fyrir sér.

Börnin öðlast aukinn skilning á sjálfum sér og öðrum.

Auk þess að öðlast aukinn skilning á lífinu og tilverunni.

Heimspekivinnan örvar málþroskann og stuðlar aðrökvísi, víðsýni og virkri, sjálfstæðri og gagnrýnni hugsun.

Með heimspekivinnu uppgötva börnin líka á áhrifaríkan hátt þau viðmið, gildi og reglur sem ríkja.