Hlíð – dagþjónusta

Markmið með samstarfi við eldri borgara 

  • Örva samskipti milli elstu og yngstu kynslóðanna
  • Njóta félagsskapar og samvinnu hvors annars
  • Kynnast menningarheim hvors annars
  • Brúa kynslóðarbilin

Leiðir:

Hópur fjögurra ára barna og eldir borgarar á Hlíð, dagvistun hittast reglulega eða um það bil fjórum sinnum á ári, tvisvar fyrir áramót og tvisvar eftir áramót. Á hverju hausti verður starfið metið eftir skólaárið og nýtt samkomulag gert fyrir næsta skólaár.

Dagskrá veturinn 2015-2016