Lokað í Lundarseli

Sumarlokun Lundarsels 2019 er frá klukkan tvö föstudaginn 21.júní til klukkan tíu mánudaginn 22.júlí.

Skólaárið 2018 – 2019 er lokað í Lundarseli vegna skipulagsvinnu starfsmanna;

  • Þriðjudagur 7. ágúst, opnum kl. 10.00 (fyrsti dagur eftir sumarfrí).

  • Föstudagur 21. september, starfsmannafundur frá kl. 12:00.

  • Miðvikudagur 17. október, skipulagsdagur allur dagurinn (sameiginlegur tími alla leikskóla á Ak. kl. 12.00-16.00).

  • Mánudagur 12. nóvember, skipulagsdagur, allur dagurinn.

  • Miðvikudagur 2. janúar, skipulagsdagur allur dagurinn.

  • Föstudagur 15. febrúar, starfsmannafundur frá klukkan 12.00.

  • Föstudagur 15. mars starfsmannafundur frá klukkan 12.00.

  • Mánudaginn 13.maí, skipulagsdagur, allur dagurinn.

  • Föstudagur 21. júní, lokum kl. 14.00 (síðasti dagur fyrir sumarfríslokun).

Samtals 48 klukkustundir eða 6 dagar, skipulagsdagar er lokað allan daginn, starfsmannafundir er lokað hálfan daginn frá klukkan 12.00. Lokum kl. 14.00 daginn sem sumarleyfi byrjar og opnum kl. 10.00 daginn sem við komum úr sumarleyfi.

Sameiginlegar reglur um skólahald þegar óveður er eða ófærð um bæinn = Verklagsreglur