Glaðir spekingar

Kjörorðið,

Glaðir spekingar,

stendur fyrir hugsandi börn,

skapandi börn

og umhyggjusöm börn,

 glöð börn 🙂

Í Lundarseli eru glaðir spekingar tilvísun í heimspekivinnuna okkar.

Heimspekingur miðlar hugsunum sínum og skoðunum.

Heimspekingur vill heyra skoðanir og hugsanir annarra,

af því hann er vísindamaður sem rannsakar.

 = Þannig viljum við að börnin okkar séu, glaðir spekingar. =