Innlagnaráætlun

innlagnarplan 2017-18 = hér má sjá innáætlunarplanið okkar fyrir börnin. Við kynnum reglurnar eftir þessu plani fyrir eldri börnunum. Við segjum börnunum frá reglunum, ræðum þær t.d. af hverju reglan er og spyrjum börnin hvað þeim finnst um regluna, t.d. „hvernig væri best að hafa samveruna?“ Við æfum regluna/leikum hana og sýndum myndir af reglunni.

arsplan Lundarsels 2017-2018 = hér má sjá plan SMT teymis